Markþjálfun fyrir konur í atvinnulífinu á miðjum aldri

  • Hugræn Virkni & Streitustjórnun

    Auka skilning á starfsemi heilans og þróa aðferðir til að takast á við streitu með öryggi og jafnvægi. Við styðjumst við rannsóknir virtustu sérfræðinga á borð við Dr. Lisu Mosconi og Dr. Andrew Huberman, sem varpa ljósi á mikilvægi hugarfars, næringar, hreyfingar og lífstíls fyrir árangur og vellíðan til langs tíma.

  • Kraft-Kortlagning á 12 megin þáttum

    Þetta markþjálfunarprógramm er sérsniðið fyrir konur sem vilja styrkja sig faglega með skýrri framtíðarsýn, stefnumiðaðri nálgun og markvissri þróun á lykilhæfni í krefjandi starfumhverfi. Prógrammið byggir á árangursþjálfun (High Performance Coaching) þar sem notast er við vísindalega studdar aðferðir sem styðja við persónulega og faglega framför..

  • Innleiða varanlegar venjur fyrir markvissar framfarir

    Stuðla að heilbrigðri heilsu fyrir starfsárangur: Byggja upp orku, athygli og úthald með heildrænni nálgun sem tengir saman næringu, hreyfingu og svefn. Persónuleg áætlun sem styður markmiðsáætlun og veitir skýrar stefnu fyrir þróun á lykil hæfni, sjálfsstyrkingu og árangur í daglegum verkefnum.