Hóptímar - Fræðsla

🌿 Hópmarkþjálfun & Fræðsluefni 🎥

Við vitum að lífið getur verið óútreiknanlegt – og þess vegna gerum við það auðvelt fyrir þig að halda þér á réttri braut, sama hvernig vikan spilast.

📺 Upptökur af hóptímum:

  • Allir hóptímar eru teknir upp, svo þú getur horft þegar það hentar þér.

  • Hvort sem þú vilt horfa með morgunkaffinu, í hádegisgöngunni eða á kvöldin þegar meira næðið er og þú ert ef til vill að þjálfa hugarflæði, innsýnarskrif eða æfa hugarstyrk á blaði.

💡 Fræðsluefni fyrir þig:

  • Aðgengilegt efni með hagnýtum ráðleggingum um svefn, orku, efnaskipti, hugarfar, lífsvenjur….

  • Við förum dýpra í það sem þú lærir á hóptímum – svo þú getir nýtt þekkinguna strax í daglegu lífi.

🔑 Þetta er líka frábært tækifæri til að staldra við og íhuga:

  • Hvað er að ganga vel og hvernig geturðu byggt á því til að skapa sterkara momentum?

  • Hvaða spurningar hafa komið upp – og hvernig getur reynsla annarra orðið þér innblástur?

  • Þú færð tækifæri til að læra af öðrum, deila þínum hugleiðingum og finna kraftinn í samfélagi kvenna sem eru á sömu vegferð.

🎯 Missirðu af beinni útsendingu? Engar áhyggjur – við höldum efnið aðgengilegu allan tímann, svo þú getir tekið þátt á þeim tíma sem hentar þér.

Þú munt finna tenglana í upptökur af hóptímunum hér.

Fræðslumarkþjálfun 17 Febrúar hér

Fræðslumarkþjálfun 24 Febrúar hér

Fræðslumarkþjálfun 3 Mars hér

Hérna er Vinnustofan HEILINN ÞINN ER AÐ BREYTAST – EN AF HVERJU SAGÐI ENGINN ÞÉR FRÁ ÞVÍ?

Hérna er fyrri hluti uppskrifta - Protein: morgunmatur og hádegismatur

Hérna er seinni hluti uppskrifta prótein ríkur kvöldmatur

Checklistinn ‘‘Þinn Taktur’’

Fræðslumarkþjálfun 24 mars (glærur - videoupptaka gleymdist!)

Næringarefnin 3 - töflur yfir prótein og trefjar

Previous
Previous

✨ Upphafskraftur: Hvað viltu skapa? 🔍

Next
Next

KRAFTKORTLAGNING: Þitt sérsniðna mat fyrir árangur sem endist