Vinnustofur & Sérhæfð ferli
skýr fræðsla sem breytir nálgun - ekki bara skilningi
Vinnustofur og styttri ferli eru fyrir konur sem:
vilja skilja hvað er að gerast í líkamanum
vilja skýr verkfæri sem virka í raunverulegu lífi
vilja læra án pressu, samanburðar eða yfirkeyrslu
Þetta er ekki hópcoaching þar sem þú þarft að deila persónulegu.
Þetta er markviss kennsla sem hjálpar þér að taka betri ákvarðanir.
Þú færð:
skýran skilning á því hvers vegna gömul ráð virka ekki lengur
leiðir til að styðja orku, styrk og endurheimt
verkfæri sem þú getur prófað strax og aðlagað sjálf
Vinnan er byggð upp þannig að:
þú færð yfirsýn án þess að flækja hlutina
breytingar verða framkvæmanlegar
samkvæmni verður möguleg, ekki barátta
Markmiðið er ekki að gera meira.
Markmiðið er að skilja hvað skiptir máli núna.
